• Velkomin í Reykjavíkur Apótek

    Reykjavíkur Apótek er lyfjabúð með gott úrval af lyfjum og lausasölulyfjum. Við bjóðum upp á alla almenna lyfjafræðilega þjónustu, vítamín, fæðubótarefni og snyrti- og hjúkrunarvörur á samkeppnishæfu verði.

    Reykjavíkur Apótek hefur á að skipa reynslumiklu starfsfólki og við leggjum metnað okkar í að bjóða faglega og persónulega þjónustu með bros á vör.